Hér er topp 100-listi Wine Spectator árið 2012. Því miður er ekki margt af þessu sem er fáanlegt hér á...
Niðurtalningin heldur áfram og hér eru vínin í sætum 2-5: 5. Château Guiraud Sauternes 2009 (Sauternes/Frakkland) – 96 punktar ($60)....
Senn líður að því að tímaritið Wine Spectator útnefnið vín ársins, líkt og það hefur gert í mörg ár. Mér...
Það hefur verið nóg að gera hjá okkur hjónunum eftir flutninginn heim til Íslands, en nú er allt að komast...
Undanfarnar vikur hef ég staðið í flutningum og því lítið farið fyrir vínsmökkun og matargerð. Búslóðin er komin í hús...
Eitt af stóru nöfnunum í vínheiminum er Angelo Gaja (sjá fyrri pistil um hann hér á vínsíðunni) og eins og...
Alveg var það dæmigert hjá þeim að velja amerískt vín enn eitt árið. Ég hafði giskað á að Rónarvín yrði...
Þá er niðurtalningin hafin hjá Wine Spectator og búið að birta hvaða vín lentu í sætum 6-10. 10. Achával-Ferrer Malbec...
Ég komst loksins á vínklúbbsfund um daginn (reyndar fyrir rúmum mánuði, en vegna anna hef ég ekki komið fundargerðinni inn...
Ég verð að játa það að hafa eiginlega verið svarti sauðurinn í fjölskyldunni þegar ostar eru annars vegar. Faðir minn...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Í nýjasta eintaki Decanter er fjallað um 2010-árganginn frá Chablis, nánar tiltekið Premier Cru-vín. Árgangurinn þykur mjög góður og sem...