Topp 100-listinn

Hér er topp 100-listi Wine Spectator árið 2012.  Því miður er ekki margt af þessu sem er fáanlegt hér á Íslandi, en ég ætla að leggjast betur yfir listann og kem svo með úttekt á honum fljótlega.
Topp-100 2012

Vinir á Facebook