Gerð freyðivína í Frakklandi á sér langa og mikla sögu, en í Alsace hafa þau aðeins verið framleidd í rúm...
Víngerð Jaume Serra er staðsett rétt fyrir utan Barcelona á Spáni og þaðan koma nokkur góð cava-vín. Jaume Serra heyrir...
Eins og áður hefur komið fram þá koma flest Cava-vín frá Katalóníu á Spáni, og það gildir einnig um vínið...
Asti-vín koma frá Piemonte-héraði í norður-Ítalíu. Piemonte er auðvitað þekktast fyrir rauðvínin sín, einkum hin mögnuðu Barolo, en á hverju...
Í síðasta pistli fjallaði ég um cabernet sauvignon frá víngerðinni Dona Paula í Mendoza í Argentínu. Los Cardos nefnst einfaldasta...
Í Provence í Frakklandi eiga ofurstjörnurnar Brad Pitt og Angelina Jolie vínbúgarð þar sem þau framleiða vín í samvinnu við...
Víngerð Codorniu á sér langa sögu, sem hefst árið 1551 þegar Codorniu-fjölskyldan hóf víngerð (réttara sagt – elstu heimildir um...
Á Spáni kallast þurr cava-vín seco, en svo eru til ennþá þurrari vín sem kallast brut, extra brut og brut...
Cava er spænskt freyðivín og kemur meginþorri framleiðslunnar frá Penedes í Katalóníu. Þau geta verið hvít eða bleik, og eru...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2016 sem var haldin í 12. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár...
Mikilvægasta vínræktarsvæðið í Argentínu er Mendoza-héraðið sem liggur við rætur Andesfjalla. Víngerð Dona Paula hóf starfsemi í héraðinu árið 1997...
Flestir þekkja líklega til Albali-vínanna frá hinum spænska Felix Solis í Valdepenas, en rauðvínin og hvítvínin hafa verið vinsæl í...
