Þau eru ekki mörg hvítvínin frá Rhone í hillum vínbúðanna – nánar tiltekið eru þau aðeins 3. Tvö þeirra eru...
Um daginn fjallaði ég um rauðvínið Paxis, sem kemur frá Lisboa-héraðinu í Portúgal. Vín dagsins er hvítvín með sama nafni,...
Flestir þekkja líklega nafnið Beronia, en vínin frá þeim hafa lengi verið í hillum vínbúðanna – yfirleitt traust og áreiðanleg...
Ítölsk hvítvín eru oft ágæt, stundum mjög góð en ekki alltaf frábær. Vín dagsins má þó með góðri samvisku kalla...
Það styttist í vín ársins hjá Wine Spectator – á morgun verður tilkynnt hvaða vín hlýtur þennan eftirsótta titil, en...
Vínin frá Montecillo hafa verið fáanleg í vínbúðunum nánast frá því ég man eftir mér, og því augljóst að íslendingum...
Síðastliðið vor prófaði ég vín frá Andreza í Portúgal og vöktu þau almenna lukku, bæða rauðvínið og hvítvínið sem ég...
Flestir viðskiptavinir vínbúðanna kannast sjálfsagt við nafn Gerard Bertrand. Það eru allmörg vín frá þessum ágæta frakka fáanleg í vínbúðunum...
Það fór óvenjulítið fyrir umræðunni um vín ársins hjá Wine Spectator þetta árið, og kannski ekki að ástæðulausu. Það er...
Nýlega kom í hillur vínbúðanna Cabernet Sauvignon Grand Estates frá Columbia Crest, en sú víngerð er staðsett í Washington-ríki í...
Ein mikilvægasta þrúgan í Portúgal heitir Touriga Nacional. Hún gegnir lykilhlutverki við framleiðslu púrtvína en seinni ár hafa gæði hennar...
Það er ekki á hverjum degi að maður smakkar stjörnuvín en það gerðist um daginn þegar ég opnaði flösku af...
