Þrúgan Zinfandel hefur verið nokkuð vinsæl í Bandaríkjunum í áraraðir, enda gefur hún af sér kröftug og góð rauðvín. Þó...
Áfram hélt gestgjafinn af draga fram eðalvín úr geymslunni sinni og nú var aftur haldið til Bordeaux, nánar tiltekið Pauillac-héraðs,...
Þriðja vín febrúarfundar Vínklúbbsins var franskt líkt og vínið á undan. Líkt og vín nr. 2 þá kemur það frá...
Það hafa verið haldnir nokkrir Vínklúbbsfundir í vetur sem ég á eftir að gera skil hér á síðunni. Á febrúarfundinum...
Jæja, gott fólk! Ég held það sé kominn tími á að lífga þetta aðeins við hérna. Það hefur verið frekar...
Stærsta og mikilvægasta vínræktarhérað Washingtonríkis í BNA er Columbia Valley. Vínekrurnar ná yfir um 16.000 hektara (um 99% allra vínekra...
Það var komið að lokavíninu á þessum frábæra febrúarfundi Vínklúbbsins og menn orðnir eftirvæntingarfullir, því venjan er jú að besta...
Með fjórða víninu á febrúarfundi Vínklúbbsins vorum heldur betur teknir í bakaríið af gestgjafanum. Þar dró hann nefnilega fram vín...
Næsta vín febrúarfundarins kom frá Bordeaux, nánar tiltekið frá Saint-Emilion, en vínin þar eru að mestu gerð úr Merlot og...
Það er eitthvað heillandi við gyllta netið sem er utan um sumar vínflöskur frá Spáni. En hver skyldi vera sagan...
Þó svo að 2014-árgangurinn hafi verið í lakari kantinum borið saman við fyrri árganga þá má samt finna góð vín...
Íslendingar virðast kunna vel að meta vínin frá víngerð Baron de Ley í Rioja, og skyldi engan undra því hér...












