Markus Molitor er kominn til landsins! Þetta eru tímamót sem ég fagna ákaft – en hvers vegna? Einfaldlega vegna þess...
Vínhús Carriere Pradal í Languedoc hvílir á gömlum grunni, þar sem víngerð hefur verið stunduð þar frá tímum Rómaveldis. Vínhúsið...
Í gær skrifaði ég um ljómandi gott vín frá Ribera del Duero og mér finnst tilvalið að halda áfram að...
Vínhús Antinori er líklega eitt þekktasta vínhús Ítalíu. Saga Antinori nær yfir a.m.k. 6 aldir, en fyrirtækið var stofnað árið...
Ventoux er nokkuð stórt vínræktarsvæði sem tilheyrir suðurhluta Rónardalsins. Það liggur í suðausturhluta Rónardals, aðlægt Provence. Fram til ársins 2009...
Í vor sagði ég ykkur frá vínhúsi Orin Swift og tveimur frábærum fínum þaðan – Palermo og Eight Years In...
Sumarfrí Vínsíðunnar varð óvart aðeins lengra en ég hafði gert ráð fyrir. Heimsóknir í vínbúðirnar hafa verið fáar og mest...
Vínhús La Chablisienne var stofnað árið 1923, þegar vínbændur í Chablis stofnuðu samvinnufélag til að hjálpast að í gegnum þær...
Fyrir 3 árum fagnaði Vínklúbburinn 25 ára afmæli og af því tilefni fórum við félagarnir, ásamt mökum, í ógleymanlega ferð...
Vínhús G.D. Vajra er eitt af mínum uppáhaldsvínhúsum í Piemonte. Ég hef orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að prófa þó nokkur...
Það er fátt sem jafnast á við góð árgangspúrtvín. Góð árgangspúrtvín geta geymst í áratugi – jafnvel 70-100 ár þegar...
Toro er vínræktarhérað á norðvestur Spáni og tilheyrir Castilla y Leon. Toro er nefnt eftir samnefndu þorpi sem liggur við...












