Þetta vín er miðlungsdökkt, hefur litla dýpt en hefur náð þokkalegum þroska. Eik, dálítil sýra, pipar og leður. Nokkuð gróf...
Frekar bragðmikið¸ kryddað¸ nokkuð stamt. (ÁTVR) Fremur rausnarleg lýsing á mjög svo óspennandi víni sem tekur bara hillupláss frá öðrum...
Ljóst/fölgult, nokkur dýpt. Í nefið kemur fyrst smjör og perubrjóstsykur, en síðan læðast fram nýslegið gras, sítróna, múskat, vægur útihúsakeimur...
Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Sólber, kaffi og eik, ögn af vanillu, frekar lokuð lykt. Mjög tannískt, jafnvel rammt, hrat. Góð...
Þetta vín er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum vinum. Þegar ég smakkaði þetta vín var það nokkuð ungt...
Mjög gult, sæmilega djúpt, fallegt vín með langa leggi! Sítrusávextir í nefinu, græn epli, sætur ilmur með vott af eðalmyglu....
Þetta vín er í nokkru uppáhaldi hjá mér, en þetta er þriðji árgangurinn sem ég kemst í kynni við og...
Dökkt vín, góð dýpt, unglegt. Leður, eik og lakkrís best áberandi í nefinu en einnig angan af vanillu og grænum...
Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull og...
Þetta var alveg meiri háttar vín, þykkt og kröftugt. Sólberin voru sterk í lyktinni en einnig pipar og það var...
Gullbrúnt að sjá með rauðri slikju. Mikill og þéttur ilmur af eðalmyglu, apríkósum og rúsínum sem einnig skila sér vel...
Létt áferð, greinilegt berjabragð og dálítið af ávöxtum. Vottar fyrir myntu. Létt og þægilegt vín til að drekka núna. Tímaritið...