eirikur·Víndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0Geyser Peak Johannisberg Riesling 1997 Mjög gult, sæmilega djúpt, fallegt vín með langa leggi! Sítrusávextir í nefinu, græn epli, sætur ilmur með vott af eðalmyglu. Rúmlega hálfsætt, eplakeimur, gott eftirbragð og góð fylling. Góð Kaup! Einkunn: 7,0