eirikur·RauðvínVíndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0Bodegas Y Cavas de Weinert Mendoza Malbec 1996 Þetta vín er miðlungsdökkt, hefur litla dýpt en hefur náð þokkalegum þroska. Eik, dálítil sýra, pipar og leður. Nokkuð gróf tannín, sýra yfir meðallagi, frekar rislítið og óspennandi vín. Einkunn: 4,0 Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn