Í gær grillsteikti ég entrecote sem tókst ákaflega vel. Við keyptum nefnilega fjórðung af nautaskrokki í haust og þetta kjöt...
Já, kjötið fékk að malla í allan dag (kannski ekki hægt að segja að það hafi mallað því hitinn í...
Þetta er búin að vera ágæt vika. Ég er reyndar búinn að vera á bakvakt alla vikuna en er núna...
Í gær fengum við okkur sushi og með því prófuðum við Fournier Pouilly-Fumé 2008. Þetta vín er (eins og önnur...
Nú í vikunni kíkti Einar Brekkan við og færði mér eina flösku af Rosemount Sangiovese 2006. Þetta vín er hálfgerður...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Þrátt fyrir að það væri bóndadagur í dag þá kom það samt í minn hlut að sjá um matinn í...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Í kvöld eldaði ég nautalund á hefðbundinn hátt (salt og pipar, skorin í tommuþykkar sneiðar, steikt á vel heitri pönnu...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Í gær var kósíkvöld hjá fjölskyldunni – góður matur og gott kvöld framundan fyrir framan imbann. Það byrjaði reyndar með...