Þó að mörg að stærstu og þekktustu rauðvínum heimsins komi frá Bordeaux, þá er Pessac-Leognan ekki fyrsta svæðið sem kemur...
Ég hef aldrei náð því almennilega að sökkva mér ofan í heim Búrgúndarvína – kannski sem betur fer því mér...
Hér til hliðar á síðunni hefur lengi hangið inni listi yfir vín með jólamatnum, en þar sem sá listi fagnar...
Í gær fjallaði ég um Special Cuvee Sauvignon Blanc frá Montes (fjórar og hálf stjarna þar) og vín dagsins er...
Nýlega komu í vínbúðirnar Special Cuvee-vín frá Montes í Chile. Hér er um að ræða Sauvignon Blanc og Pinot Noir. ...
Víngerð Hess í Kaliforníu framleiðir nokkur prýðisgóð vín sem hafa hlotið fínar umsagnir gagnrýnenda. Nýlega komu vín frá Hess í...
Menn höfðu ekki mjög miklar væntingar til 2016-árgangsins í Búrgúndí. Eftir einn mildasta vetur í manna minnum urðu vínekrurnar fyrir...
Eitt af mínum uppáhaldsvínum er fjólublái engillinn frá Montes í Chile. Þetta vín er gert úr þrúgunum Carmenere (92%) og...
Það eru kannski ekki allir vita það, en í hillum vínbúðanna eru nokkrir virkilega flottir boltar frá Portúgal, og þeim...
Það virðist vera óendanlegur straumur af gæðavínum á góðu verði frá Spáni. Spánverjar hafa verið heppnir með árferðið undanfarin ár...
Þau eru ekki mörg hvítvínin frá Rhone í hillum vínbúðanna – nánar tiltekið eru þau aðeins 3. Tvö þeirra eru...