Vínin með jólamatnum

Hér til hliðar á síðunni hefur lengi hangið inni listi yfir vín með jólamatnum, en þar sem sá listi fagnar 10 ára afmæli í ár þótti mér orðið tímabært að endurnýja hann!  Það hafa reyndar komið nýjar útgáfur af og til síðan 2007 en þá í formi venjulegra færslna.  Nýja listann sjáið þið hér til hægri, en einnig er hægt að nálgast hann hérna.

Vinir á Facebook