Tignanello er hið upprunalega „súper-Toscanavín“, en svo kallast vín frá Toscana sem ekki eru hefðbundin Chianti. Tignanello var upphaflega dæmigert...
Ég hef löngum verið aðdáandi ofurvínanna frá Toscana en því miður ekki prófað nógu mörg (verða þau nokkurn tíma nógu...
Ég rölti inn í eina vínbúð í dag, ekki mína venjulega heldur búðina í miðbænum. Sú búð fær oft fleiri...
Eftir tæplega vikulanga fjarveru frá fjölskyldunni er efst á óskalistanum að eiga notalega kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar. Við skruppum út...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Við kíktum til Einars og Árdísar í gær og fengum að vanda höfðinglegar móttökur. Haldiði ekki að hann hafi verið...
Þá er viðburðaríkri Íslandsdvöl lokið og við aftur komin heim til Uppsala. Ég passaði auðvitað upp á að kaupa pínulítið...
Svo gæti maður íslenskað (?) nafnið á rauðvíninu sem ég smakkaði í fyrrakvöld – 7 Deadly Zins heitir það og...
Við brugðum undir okkur betri fætinum og héldum til Íslands yfir jól og áramót – í fyrsta skipti síðan 2002...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Það er sannkölluð hitabylgja sem gengur yfir Uppsala þessa dagana. Þegar þetta er skrifað er klukkan hálf níu að morgni...