Dökkt og fallegt að sjá, góður þroski kominn í vínið. Þéttur sólberjailmur, góð eik og svei mér ef það örlar...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hélt fund heima hjá mér í vikunni og prófaði nokkur vín. Ber þar hæst vín sem ég bauð...
Þegar kemur að því að velja bestu kaup ársins eru mörg vín sem koma til greina. Bodegas Ramón Bilbao Rioja...
Í gær kíkti Keizarinn inn að vanda og við enduðum á því að opna tvær flöskur. Með matnum (grillaður kjúklingur)...
Ég vil vekja athygla á nýrri grein um Rioja-héraðið. Greinina má finna í listanum yfir síður hér hægra megin á...
Undanfarin ár hafa verið góð fyrir spænska vínframleiðendur sem og unnendur spænskra vína. Nánast allir árgangar síðan árið 2000 hafa...
Það hefur verið fátt um fína drætti í mínum vínkaupum að undanförnu. Guðrún kom reyndar heim með Torres Mas La...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Á laugardaginn opnuðum við Coto de Imaz Gran Reserva 1996, sem ég fékk á sínum tíma frá Keizaranum. Líkt og...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Tengdó eru í heimsókn hjá okkur um þessar mundir og við gripum tækifærið að hafa barnapössun! Um helgina brugðum við...