Síðasta vínið á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins var óumdeilanlega besta vín kvöldins og vakti mikla lukku hjá klúbbmeðlimum. Hér var annar...
Annað vínið sem prófað var á 2. Vínklúbbsfundi vetrarins reyndist vera amerískur cabernet í klassískum stíl. Black Stallion Cabernet Sauvignon Napa...
Eins og ég sagði ykkur frá um helgina þá eru Ripasso-vín gerð úr þrúgum sem hafa áður verið notaðar í...
Víngerðin Masseria Surani í Manduriu í Pugliu er í eigu Tommasi-fjölskyldunnar, og frá víngerðinni koma ágæt vín úr þrúgunni Primitivo. ...
Ég hef áður fjallað um hin stórgóðu lífrænu vín frá Casa Lapostolle í Chile. Lífræna línan þeirra nefnst Cuvée Alexandre...
Brindisi nefnist hafnarborg í Pugliu (sem er staðsett sunnarlega á Ítalíu, nánar tiltekið hásinin á ítalska stígvélinu) sem er kannski...
Þriðja vínið sem prófað var á þessum 2. Vínklúbbsfundi vetrarins reyndist vera vín sem löngum hefur verið mjög í hávegum...
Vínklúbburinn hélt nýlega annan fund þessa vetrar og samkvæmt venju voru ákaflega spennandi og flott vín sem klúbbmeðlimir spreyttu sig...
Ripasso-vín eru gerð úr þrúgum sem hafa verið notaðar áður við gerð amarone – stórfenglegra vína frá Valpolicella. Þrúgurnar heita...
Sagan um Rómeó og Júlíu gerist, líkt og allir vita, í Veróna á Ítalíu. Frá svipuðum slóðum (Valpolicella) kemur vínið...
Rafael heitir vínekra Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico Superiore, þar sem vaxa hefðbundnar þrúgur héraðsins – Corvina, Rondinella og Molinara –...