Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá Gerard Bertrand. Þau hafa verið í hillum vínbúðanna í áraraðir og notið töluverðra vinsælda,...
Ég hef lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann og mér telst til að þetta sé í 30. skipti sem...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti í Piemonte. Ég var svo heppinn að ná að smakka...
Sætu Riesling-hvítvínin frá Markus Molitor þykja með allra bestu hvítvínum Þýskalands. Molitor á fjölda vínekra í Mosel-dalnum og sendir á...
Vínhús G.D. Vajra í Piemonte hefur löngum verið í nokkru uppáhaldi hjá mér, allt frá því ég kynntist hinu ljúffenga...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Fyrir skömmu skrifaði ég um vínhús Orin Swift en vínin frá Orin Swift hafa notið töluverðrar velgengni og skyldi engan...
Eins og ég sagði í síðasta pistli þá hafa vínin frá Montes lengi glatt íslenska vínáhugamenn. Vín dagsins hef ég...
Víngerð í Oregon-fylki í Bandaríkjunum á sér ekkert sérstaklega langa sögu. Það eru ekki nema um 50 ár síðan víngerð...
Undanfarin 25 ár eða svo sem ég hef ég fylgst með vínpressunni hefur það verið ofarlega á óskalista hvers árs...
Vínhéraðið Jumilla er hluti af Murcia-héraði í austurhluta Spánar, skammt frá Alicante og Benidorm. Héraðið slapp einhverra hluta vegna við...
Þá er 23. starfsár Vínsíðunnar á enda, og ég held mér sé óhætt að segja að þetta ár skeri sig...












