Gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur. Ég vona að þið hafið átt góð áramót og óska ykkur góðs vínárs 2024. Eins og...
Þegar stjórnir falla á umbrotatímum er mikilvægt að setjast niður og íhuga málin vel og vandlega. Við slíkar íhuganir er...
Ein mikilvægasta þrúgan í Portúgal heitir Touriga Nacional. Hún gegnir lykilhlutverki við framleiðslu púrtvína en seinni ár hafa gæði hennar...
Frá Andreza hinum portúgalska kemur hér prýðilegt rauðvín úr klassísku rauðu þrúgunum í Portúgal – Touriga Nacional, Touriga Franca og...
Portúgal er vissulega þekktara fyrir púrtvínin sín, en önnur víngerð hefur tekið miklum framförum þar undanfarna áratugi og hróður portúgalskra...
Fyrir 2-3 árum eða svo fengust vín frá portúgalska vínframleiðandanum Altano í vínbúðunum og þau voru flest nokkuð góð –...
Nýjasti Wine Spectator kom inn um bréfalúguna í gær. Þar er einkum fjallað um Suður-Afríku en einnig um gæðavín sem...
Héraðið Alentejo í suðurhluta Portúgal hefur löngum verið þekkt fyrir korkinn sem þar vex og er meðal annars notaður í...
Það er fátt sem jafnast á við góð árgangspúrtvín. Góð árgangspúrtvín geta geymst í áratugi – jafnvel 70-100 ár þegar...
Í gær kynnti ég ykkur fyrir portúgölsku víngerðinni Monte da Raposinha í Alentejo í Portúgal. Hér er komið annað vín...
Symington-fjölskyldan er líklega þekktust fyrir púrtvínin sín, en fjölskyldan á púrtvínshúsin Graham’s, Warre’s, Dow’s og Cockburn’s. Á síðustu áratugum hefur...