Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
Það er frekar rólegt að gera í vínrannsóknum þessa helgi, því ég er á bakvakt og því ekki hægt að...
Vínkælirinn minn hefur tútnað dálítið út síðustu daga. Ég fékk mínar þrjár flöskur af Dow’s 2007 árgangspúrtvíni og stefni að...
Hingað til hef ég ekki verið þekktur fyrir að vera mikið fyrir osta, en það er allt að breytast til...
Nýjasti Wine Spectator kom inn um bréfalúguna í gær. Þar er einkum fjallað um Suður-Afríku en einnig um gæðavín sem...
Um daginn sagði ég frá hinu ágæta Beronia Vina Ecologica Rioja 2010, sem er eiginlega fyrsta almennilega lífrænt ræktaða vínið...
Þegar stjórnir falla á umbrotatímum er mikilvægt að setjast niður og íhuga málin vel og vandlega. Við slíkar íhuganir er...
Ég fór í vínbúðina mína áðan og pantaði mér púrtvín! Það er ekki á hverjum degi að ég kaupi púrtvín...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Árshátíð Vínklúbbsins var haldin nýlega á Hótel Hellissandi (nánar um það á næstunni). Á upphituninni kvöldið áður opnaði ég flösku...
Portúgal á sér langa víngerðarsögu, einkum í Douro-dalnum vestur af borginni Porto. Um dalinn rennur samnefnd á, sem á upptök...