Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Vínhéraðið Jumilla er hluti af Murcia-héraði í austurhluta Spánar, skammt frá Alicante og Benidorm. Héraðið slapp einhverra hluta vegna við...
Vínhúsið Cantina Santadi hóf starfsemi árið 1960. Vínhúsið er staðsett á eyjunni Sardiníu, nánar tiltekið í Sulcis-héraðinu á suðvesturhluta eyjarinnar....
Vín mánaðarins í júní 2000 er Semillon árg. 1998 úr Diamond-línunni frá Rosemount Estate í Ástralíu. Semillon-þrúgan hefur fram til...
Ég komst í feitt um síðustu helgi þegar ég var ásamt Keizarafjölskyldunni boðinn í mat til dr. Leifssonar. Dr. Leifsson...
Áfram held ég að skrifa um Pinot Noir og nokkuð ljóst að ég þarf líka að fara að klára yfirlitsgreinina...
Portúgal er líklega einna minnst þekkt fyrir rósavínin sín, a.m.k. utan Portúgals. En líkt og gildir um flest lönd suður-Evrópu...
Í gær ætluðum við að eiga notalega kvöldstund og borða góðan en einfaldan mat. Við ætluðum fyrst að gera lasagna...
Massolino Barbera d'Alba 2023 steinliggur með ragú Bolognese (pasta, lasagna), léttari kjötréttum og pepperoni-pizzum.
Það er ekki víst að allir lesendur Vínsíðunnar kannist við þrúguna Pinot Blanc. Þrúgan er eitt af afsprengjum Pinot Noir,...
Vínhús G.D. Vajra í Piemonte hefur löngum verið í nokkru uppáhaldi hjá mér, allt frá því ég kynntist hinu ljúffenga...