Þetta er ungt vín, fallega rautt, ekki mjög dökkt, sæmileg dýpt. Í lyktinni er mikill ávöxtur, pipar og blómaangan. Létt...
Það er orðið nokkuð langt síðan ég fjallaði síðast um Chardonnay-vínið úr Marques de Casa Concha-línu Chileanska vínrisans Concha y...
Þorpið Montalcino í Toscana á sér langa og merkilega sögu sem nær a.m.k. aftur til ársins 814. Vegna staðsetningar sinnar...
Í gær fjallaði ég um rósavín frá CUNE í Rioja og það er því við hæfi að halda okkur um...
Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...
Ég hef lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann og mér telst til að þetta sé í 30. skipti sem...
Vínhús G.D. Vajra í Piemonte hefur löngum verið í nokkru uppáhaldi hjá mér, allt frá því ég kynntist hinu ljúffenga...
Vínhúsið 14 Hands í Washington dregur nafn sitt af villtum smáhestum sem voru víst aðeins 14 hendur á hæð (14...
Fyrir skömmu skrifaði ég um tvö vín frá [Yellow Tail] – Moscato og Pinot Grigio – og ég hef í...
Í gær fór ég og fékk mér að borða á veitingastaðnum Chapeau d’Or. Ég fékk mér pasta með nauta- og...