Það er orðið nokkuð langt síðan ég fjallaði síðast um Chardonnay-vínið úr Marques de Casa Concha-línu Chileanska vínrisans Concha y...
Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...
Þetta er ungt vín, fallega rautt, ekki mjög dökkt, sæmileg dýpt. Í lyktinni er mikill ávöxtur, pipar og blómaangan. Létt...
Víngerðarmen í Chile hafa náð góðum tökum á Pinot Noir-þrúgunni og þaðan koma nú fjölmörg góð vín á hverju ári. ...
Þó svo að Montalcino sé einkum þekkt fyrir hin stórfenglegu Brunello-vín, þá er líka hægt að gera mjög góð kaup...
Vínhús G.D. Vajra er eitt af mínum uppáhaldsvínhúsum í Piemonte. Ég hef orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að prófa þó nokkur...
Hér er áhugavert vín frá Ítalíu, nánar tiltekið frá Emilia-Romagna. Þetta er hreint Sangiovese, og þessi tiltekni árgangur er afmælisárgangur,...
Um síðustu helgi héldum við ítalskt kvöld heima hjá Einari Brekkan. Við hittumst þar – ég, Einar og Johan Heinius...
Ég komst í feitt um síðustu helgi þegar ég var ásamt Keizarafjölskyldunni boðinn í mat til dr. Leifssonar. Dr. Leifsson...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá CUNE. Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879, stofnað af bræðrunum Eusebio og...
Síðastliðna viku hef ég nánast verið rúmliggjandi með þursabit en er nú allur á batavegi. Ég reyndi að nota tímann...
Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er...