Já, þau voru hálf endasleppt þessi jól, a.m.k. hjá mér, því ég lagðist í pest á jólanótt og lá í...
Vínþjónasamtökin héldu uppskeruhátíð á Hilton Reykjavík Nordica um síðustu helgi og við það tækifæri voru ýmis verðlaun veitt. Hvatningarverðlaun Vínjónasamtakanna...
Guðrún kom heim frá Íslandi í síðustu viku og tók með sér síðustu flöskuna af fjólubláa englinum í Fríhöfninni –...
Fallegt vín, dökkt og dýpt í meðallagi. Fjólublá rönd Ilmur af kirsuberjum, hvítum pipar og kaffi. Vanillukeimur og hiti. Þétt...
Fallegur litur, ágæt dýpt en aðeins skýjað að sjá og fremur unglegt. Lakkrís og vel þroskaðar plómur koma fram áður...
Miðlungsdökkt að sjá, unglegt, lítil dýpt. Kirsuber, vottur af pipar og leðri í annars einfaldri lykt. Hæfilega tannískt, sýra yfir...
Þá er hann kominn, topp 100 listinn hjá Wine Spectator. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að toppvínið...
Auga: Fallegur kirsuberjarauður litur með meðaldýpt. Nef: Þroskuð kirsuber, eik, leður og hvítur pipar. Vottur af lakkrís og þétt blómaangan...
Auga: Dökkt og heillandi vín með mikilli dýpt. Brún rönd. Nef: Það sem er mest áberandi í lyktinni er kúmen...
Miðlungsdjúpt vín, fallega rautt. Dálítil dósalykt (állykt fyrir þyrlun), rifsber, ger og kaffi. Kröftug og góð fylling í byrjun, talsvert...
Fölgult og vatnsleitt að sjá. Hnetur, greipaldin og eik nokkuð sterk í nefi en einnig vottar fyrir hunangi og jafnvel...