Valpolicella heitir svæði á norður-Ítalíu, nánar tiltekið í Verona austan við Garda-vatnið. Margir kannast eflaust við nafnið, enda nokkur vín...
Prosecco hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér enda gerir maður yfirleitt góð kaup í þeim. Það sama á við...
Asti-vín koma frá Piemonte-héraði í norður-Ítalíu. Piemonte er auðvitað þekktast fyrir rauðvínin sín, einkum hin mögnuðu Barolo, en á hverju...
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, einkum ef það er úr þrúgu sem ég hef ekki smakkað áður. ...
Einhvern veginn hefur alltaf verið auðveldara að finna rautt húsvín en hvítt, kannski vegna þess að ég drekk meira af...
Víngerðin A Mano í Puglíu er tiltölulega ung að árum, stofnuð 1998 (eða þar um bil). Í Pugliu er þrúgan...
Vínbændur á austurströnd Ítalíu hafa lengi getað treyst á þrúguna Bombino bianco. Hún þykir auðveld í ræktun, er harðgerð og...
Prosecco eru ítölsk hvítvín sem geta verið allt frá því að vera venjuleg hvítvín (tranquillo) yfir í freyðivín (spumante). Þar...
Hér er áhugavert vín frá Ítalíu, nánar tiltekið frá Emilia-Romagna. Þetta er hreint Sangiovese, og þessi tiltekni árgangur er afmælisárgangur,...
Tenuta Sant’Antonio er fjölskyldufyrirtæki í Verona-héraði, rekið af Castagnedi-bræðrunum, og framleiða þeir vín í Amarone, Valpolicella og Soave. Margir kannast...
Svokallaðir ofur-Toscanar eru gæðavín sem ekki fylgja hefðbundnum venjum við víngerð í Toscana-héraði. Almennt gildir um vín frá Toscana að...
Á vef Wine Spectator hafa sérfræðingar blaðsins tekið saman nokkur ítölsk rauðvín sem henta vel með mat, nánar tiltekið grillmat. ...