Þá er fyrsta húsvínið uppurið og leit hafin að því næsta. Við erum mjög ánægð með bæða Bolgarello og Campo...
Vínklúbburinn Reinhardt hélt fyrstu árshátíð sína um síðustu helgi. Þemað var ítalskt – bæði matur og vín. Í forrétt gerðum...
Unnendur vína frá Washington fylki geta glaðst yfir því að það er ágætis úrval fáanlegt í vínbúðum á Íslandi og...
Um helgina opnaði ég eina Jules Muller Gewurztraminer Réserve Alsace 2008 og hún kom mér þægilega á óvart. Þetta er...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...
Já, það er sko sannkölluð hitabylgja hérna og nánast skömm frá að segja að maður er að verða pínu þreyttur...
Þá er ég loksins kominn í páskafrí eftir langa og stranga vinnutörn. Það spáir sól og tuttugu stiga hita hérna...
Undanfarin ár hef ég haft þann vana að tilnefna vín ársins hér á Vínsíðunni. Árið 2010 var nokkuð gott ár...
Já, loksins komumst við í Liseberg! Dæturnar völdu nefnilega Liseberg sem sumarleyfisstaðinn í ár og tóku hann fram yfir sólarlandaferð...
Í gær fengum við okkur sushi og með því prófuðum við Fournier Pouilly-Fumé 2008. Þetta vín er (eins og önnur...
Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti...