Margar þrúgur og vín eiga „sinn“ dag, þar sem vínunnendur eru hvattir til að prófa tiltekið vín á tilteknum degi....
Nýlega sagði ég ykkur frá alveg ágætu Ripasso sem er gert sérstaklega fyrir norræna vínunnendur. Eins og segir í þeirri...
Áin Rhône á upptök sín í svissnesku ölpunum, þaðan sem hún rennur inn í Genfarvatn nálægt bænum Montreux. Hún rennur...
Languedoc-Roussillon í suður-Frakklandi er eitt stærsta vínræktarhérað heims – bæði að flatarmáli og í framleiðslu. Vínekrur í Languedoc-Roussillon ná yfir...
Það er væntanlega hægt að ganga að því sem gefnu að nær allir vínáhugamenn kannist við Bordeaux. Þaðan koma bestu...
Það er eitthvað svo heillandi við góð freyðivín. Við opnum þau þegar við viljum gleðjast saman og skála fyrir afmælisbörnum,...
Héraðið Provence er staðsett í suðuraustur-Frakklandi, nánar tiltekið fyrir sunnan frönsku Alpana á milli suður-Rhône og Ítalíu. Héraðið var fyrsta...
Í gær birti ég yfirlitsgrein yfir héraðið Rhône í Frakklandi og það er því vel við hæfi að vín dagsins...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hvítvín úr nýrri vörulínu Gerard Bertrand sem nefnist Héritage. í þeirri vörulínu er skírskotun til...
Vínin frá Gérard Bertrand hafa lengi verið vinsæl hér á landi. Það sést kannski best á því að þegar þetta...
Eitt það besta sem ég veit eru sætvín frá Sauternes. Það er eitthvað við þennan sæta hunangs- og apríkósukeim sem...