Það er ekki á hverjum degi sem ég smakka vín frá Afríku, enda úrvalið í vínbúðunum afar takmarkað hvað þessi...
Þegar ég hóf minn léttvínsferil féll ég fljótt fyrir shiraz-þrúgunni frá Ástralíu, líkt og svo margir íslendingar gerðu á þeim...
Allt frá því að ég smakkaði 2007-árganginn af TRE hefur það verið í uppáhaldi hjá mér. Það vín lenti í...
Árið i2019 var mjög gott í Rioja-héraði og nú eru vín þess árgangs tekin að birtast í vínbúðunum. Vínin frá Montecillo...
Fyrir skömmu skrifaði ég um tvö vín frá [Yellow Tail] – Moscato og Pinot Grigio – og ég hef í...
Vínhús Matua stærir sig af því að vera fyrsta vínhúsið á Nýja-Sjálandi til að senda frá sér Sauvignon Blanc, sem...
Þrúgan Rkatisteli er ekki mjög þekkt utan Kákasus-landanna, en þar hefur hún hins vegar af ýmsum ástæðum verið vinsæl. Þrúgan...
Vínrækt í Ribera del Duero á Spáni á sér langa sögu, sem líklega nær yfir þúsundir ára. Víngerð eins og...
Vínhúsið El Enemigo – Óvinurinn – er samstarfsverkefni Adrianna Catena og Alejandro Vigil. Adrianna Catena er dóttir Nicolas Catena Zapata,...
Vínhús Ruffino var stofnað árið 1877 af frændunum Ilario og Leopoldo Ruffino. Frændurnir höfðu greinilega hæfileika til víngerðar, því fljótlega...
Fyrir skömmu skrifaði ég um tvö vín frá Montes, þar af annað um Chardonnay Reserva. Eins og fram kemur í...