Bodega La Viña var stofnað árið 1945 í Valencia-héraði á Spáni, þegar 38 vínbændur stofnuðu samvinnufélag til að vinna úr...
Ventoux er nokkuð stórt vínræktarsvæði sem tilheyrir suðurhluta Rónardalsins. Það liggur í suðausturhluta Rónardals, aðlægt Provence. Fram til ársins 2009...
Eitt af því sem mér finnst hvað mest spennandi þegar vín eru annars vegar, er að prófa nýja þrúgu. Flestir...
Vínhéraðið Jumilla er hluti af Murcia-héraði í austurhluta Spánar, skammt frá Alicante og Benidorm. Héraðið slapp einhverra hluta vegna við...
Þó að vínhúsið [Yellow Tail] sé staðsett í Ástralíu, nánar tiltekið í smábænum Yenda í Nýja Suður-Wales, þá rekur það...
Symington-fjölskyldan er líklega þekktust fyrir púrtvínin sín, en fjölskyldan á púrtvínshúsin Graham’s, Warre’s, Dow’s og Cockburn’s. Á síðustu áratugum hefur...
Ég hef lengi verið hrifinn af góðum amerískum Cabernet Sauvignon, en því miður kosta þessi vín yfirleitt dágóðan skilding. Það...
Izadi Rioja Reserva 2019 fer vel með góðu nautaribeye, grilluðu lambakjöti eða hörðum ostum. Frábær kaup!
Ofur-Toscanavínið frá Isole e Oleno hefur ávallt haft sérstakan stall hjá mér allt frá því ég smakkaði 1996-árganginn af því. Árið...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er á morgun, 1. Maí. Þetta verður í ellefta skiptið sem þessum degi er fagnað, en hann...