Loksins er þessari Falun-törn lokið í bili – 3 vikur af síðustu 4 hef ég kúldrast uppi á kvistherbergi (les....
Tímaritið Decanter hefur sett inn myndband þar sem einn þekktasti vínsérfræðingur Bretlands, Steven Spurrier, kennir vínsmökkun. Myndbandið má nálgast hérna....
Ég er alltaf spenntur að fá fréttir af nýrri vínuppskeru, og eins og venjulega koma fyrstu fréttirnar af suðurhveli jarðar:...
Vísindamenn frá Montreal í Kanada hafa fundið sterk tengsl milli óhóflegrar áfengisneyslu og 6 ólíkra tegunda krabbameins í körlum. Þeir...
Í gær fór ég og fékk mér að borða á veitingastaðnum Chapeau d’Or. Ég fékk mér pasta með nauta- og...
Í gær prófaði ég Beaujolais-vín, nánar tiltekið George Duboeuf Morgon Cru Beaujolais 2006. Ég hef lengi vel haldið mig frá...
Yfirleitt sér maður Argentínu fyrir sér sem hlýtt og sólríkt land, en þarlendir vínframleiðendur hafa verið að prófa sig áfram með ísvín...
Þá hefur tímaritið Wine Spectator birt lista sinn yfir vínvæna veitingastaði fyrir árið 2009. Áður hefur veitingastaðurinn Fjalakötturinn komist á...
Já, enn og aftur er ég að prófa nýtt útlit á Vínsíðunni. Þetta lítur kannski ekki út fyrir að vera...
Já, nú er ég kominn í vikulangt frí sem er kærkomið eftir útlegð undanfarinna vikna. Ég hélt upp á fríið...
Þessa vikuna er ég staddur í Falun, en hingað kem ég stundum til að vinna pínulítið (það vantar sérfræðinga í...
Mynduð þið kaupa ykkur vín í eins og hálfs líters plastflösku? Ég myndi sennilega hugsa mig vel um og kannski...