Prófa nýtt útlit

Já, enn og aftur er ég að prófa nýtt útlit á Vínsíðunni.  Þetta lítur kannski ekki út fyrir að vera nein stórvægileg breyting en núna er ég að prófa útlit sem kallast Thesis fyrir WordPress.  Látið endilega í ykkur heyra og segið hvað ykkur finnst…

Vinir á Facebook