Vínklúbburinn Reinhardt hélt fyrstu árshátíð sína um síðustu helgi. Þemað var ítalskt – bæði matur og vín. Í forrétt gerðum...
Þegar 2000-árgangurinn af Bordeaux kom voru margir gagnrýnendur sem varla héldu vatni – sögðu hann stórkostlegan, betri en 1982, 1959,...
Loksins er sumarið á leiðinni! Sólin skín og hlýir vindar blása – a.m.k. hér í Uppsölum (mér skilst að það...
Þá er ég loksins kominn í páskafrí eftir langa og stranga vinnutörn. Það spáir sól og tuttugu stiga hita hérna...
Leitin að húsvíninu heldur áfram! Málið snýst um að finna gott vín á góðu verði, en samt eitthvað sem maður...
Það virðist vera þrautinni þyngri að velja (og kaupa) húsvín samkvæmt okkar nýja sið, þ.e. kaupa kassa af víni í...
Nú er ég í stuttri útlegð í Falun (heim á morgun) og til að stytta mér stundir er ég búinn...
Það hefur verið frekar hljótt hér á Vínsíðunni að undanförnu og er þar ýmsu um að kenna. Ég hef verið...
Fyrirtækið Vín og Matur hefur undanfarin ár flutt inn mörg áhugaverð og spennandi vín. Þar á meðal eru vínin frá...
Í nýjasta Insider-hefti Wine Spectator er fjallað um nokkur ný og spennandi vín. Áhugaverðast finnst mér að Delas Crozes-Hermitages Les...
Mikael Mölstad gefur nýjar ábendingar í viku hverri til lesenda Tasteline. Hér er nokkur vín sem hann hefur bent á...