Í síðasta pistli fjallaði ég lítillega um Margaret River í Vestur-Ástralíu og Cabernet-Merlot frá Moss-bræðrum. Hér er komið annað vín...
Somontano („undir fjallinu“ heitir hérað Spánarmegin við rætur Pyreneafjalla, en svo heitir fjallgarðurinn á landamærum Frakklands og Spánar. Somontano tilheyrir...
Á suðaustur-hluta Spánar er héraðið Murcia, og í því héraði er vínræktarsvæðið Yecla að finna. Þar þrífst þrúgan Monstrell með...
Það þykir ekki auðvelt að rækta pinot noir svo hann gefi af sér góð vín og ekki mikið um góðan...
Í gær fjallaði ég um rauðvínið Modello delle Venezie frá Masi. Vín dagsins er hvítvínið í sömu línu, sem er...
Í gær fjallaði ég aðeins um Amarone og Appassimento-aðferðina, og hafði áður sagt frá Ripasso-aðferðinni, en þessari aðferðir eru mikið...
Í suðvesturhluta Vestur-Ástralíu rennur áin Margaret River, og meðfram henni liggur samnefnt vínræktarsvæði. Víngerð við Margaret River hófst ekki fyrr...
Það er svo sem ekki á hverjum degi að maður smakkar gott lífrænt vín, en lífrænu vínunum fer fjölgandi í...
Barolo-vínin frá Piemonte-héraði í N-Ítalíu þykja með betri rauðvínum sem hægt er að fá, og eru að mínu mati fyllilega...
Við fjölskyldan skruppum til Tenerife í sumarfrí, sem er kannski ekki í frásögur færandi, en þar fann ég nýtt húsvín...
Í síðustu færslum hef ég fjallað um „ofur“-vínin frá Masi, en hér er fjallað um vín sem er meira í...
Í síðustu færslu sagði ég ykkur frá ofur-Toskönum og ofur-Feneyingum, en hin síðarnefndu eru framleidd með s.k. Ripasso-aðferð. Önnur tegund...
