Þetta er í fyrsta sinn sem ég smakka vín úr þrúgunni Bobal. Vínið sem hér um ræðir kemur frá bænum...
Appassimento kallast þurrkunarferlið sem á sér stað við gerð Amarone-vína, þar sem þrúgurnar eru látnar liggja á bambusgrindum sem kallast...
Elsta starfandi víngerð Bandaríkjanna er staðsett í New York-ríki. Víngerðin Brotherhood var stofnuð árið 1839 og framleiddi lengst af vín...
Það hefur verið venja hér á Vínsíðunni að gera upp árið og velja Vín ársins. Ég er aðeins seinn á...
Líkt og áður hefur komið fram þá eru bleik kampavín búin til með því að bæta rauðvíni út í áður...
Þó að fyrstu kampavínin hafi verið í sætari kantinum þá eru flest kampavín í dag þurr (ekki sæt). Hér er...
Það er alltaf gaman að kynnast nýjum þrúgum. Þar til fyrir skömmu hafði ég aldrei heyrt minnst á þrúguna Bobal,...
Um daginn fjallaði ég um elstu víngerð Bandaríkjanna – Brotherhood winery – sem hefur verið starfandi frá árinu 1839. Vín...
Fyrir jól sagði ég ykkur frá hinu ágæta Doganella rauðvíni. Hér er svo komið hvítvín frá sama framleiðanda, en víngerð...
Vinhús Taittinger á sér nokkuð langa sögu, aftur til ársins 1734, en nafn Taittinger tengdist þó ekki kampavínsgerð fyrr en...
Moët & Chandon vínhúsið á sér langa sögu sem nær allt til ársins 1743. Kampavín Moët & Chandon hafa löngum...
Kampavínshús Charles Ellner er fjölskyldufyrirtæki sem á alls um 50 hektara af vínekrum og telst væntanlega til þeirra yngri í...
