Það getur verið auðvelt að ruglast á vínum sem kallast Montepulciano d’Abruzzo og Vino Nobile di Montepulciano. Fyrrnefnda vínið er gert...
Ég ætla að halda áfram að dásama vínin frá Alsace! Vín dagsins er úr þrúgunni Pinot Gris og kemur frá...
Bestu kaupin í Fríhöfninni – Maí 2018 Hér er komin ný útgáfa af innkaupalista fyrir Fríhöfnina. Nokkur vín hafa bæst...
Þegar ég prófa ný vín reyni ég yfirleitt að afla mér upplýsinga um framleiðandann og láta þær fylgja umsögninni um...
Hammeken Cellars nefnist tiltölulega ung víngerð á Spáni, stofnuð 1996. Þeir leggja áherslur á víngerð úr spænskum þrúgum en í...
Það er allt morandi í góðum vínum frá Spáni um þessar mundir (og reyndar undanfarin ár). Með örfáum undantekningum hafa...
Keppnin um Gyllta Glasið 2018 fór fram um síðustu helgi og var þetta í 14. sinn sem keppnin er haldin,...
Við sem stundum það að skrifa um vín á Íslandi vorum öll sammála um ágæti hins frábært Reserva 2011 frá...
Það verður ekki af vínunum frá Alsace tekið, að þau eru einstaklega matarvæn og að auki einstaklega góð um þessar...
George Wyndham telst til frumkvöðla í ástralskri víngerð, en hann hóf ræktun vínviðar árið 1830. Vínhúsið telst þó kannski ekki...
Það hefur svo sem ekkert farið leynt hér á þessari síðu að ég hef verið mjög hrifinn af Sauvignon Blanc...
Það eru fá vín jafn sumarleg og Chenin Blanc, að mínu mati. Þegar við bjuggum í Svíþjóð (þar sem sumrin...





