Þá eru áramótin að baki og 21. starfsár Vínsíðunnar hafið. Það er kannski við hæfi að hefja árið á svipuðum...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Þó að undanfarin ár hafi verið vínbændum í Toscana nokkuð hagstæð, þá er langt síðan það hefur komið jafn góður...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hið ágæta Gran Reserva Cava frá Ramón Nadal Gíró. Það eru auðvitað reyfarakaup að fá...
Ég hef lengi verið að eltast við vínin sem rata inn á topplista víntímaritanna. Þegar ég bjó í Svíþjóð pantaði...
Það eru fleiri en Wine Spectator sem birta árlega lista yfir bestu vín ársins. Tímaritið Wine Enthusiast (www.winemag.com) birtir 3...
Þá er 21. starfsár Vínsíðunnar senn á enda. Þetta ár hefur á margan hátt verið viðburðaríkt og ber þar hæst...
Vínunnendur kannast margir hverjir við nafn Antinori-fjölskyldunnar ítölsku, enda þekkt fyrir sum af bestu vínum Ítalíu. Bræðurnir Piero og Lodovico...
Árið 2002 hófst formlegt samstarf Roquette og Cazes fjölskyldanna, en báðar eiga sér langa sögu í víngerð. Portúgalinn Jorge Roquette...
Undanfarið hef ég fjallað um tvö vín í Adventure-línunni frá Morandé, sem eru afrakstur af samstarfi Belén-hópsins í Chile. Hér...
Þó að þau séu mörg vínin í vínbúðunum sem innihalda Cabernet Franc, þá er aðeins eitt vín sem er að...
Eftir því sem bragðlaukarnir hjá manni þroskast þá kann ég sífellt betur að meta góð freyðivín. Freyðivín eru nefnilega alveg...











