Vín mánaðarins í júlí 2000 er Napa Valley Private Reserve Chardonnay frá Beringer í Kaliforníu. 1997 var nokkuð gott sumar...
Vín mánaðarins í mars 2000 er Shiraz frá Rosemount Estate í Ástralíu (3. Mánuðurinn í röð þar sem ástralskt vín...
Vín mánaðarins í febrúar 2000 er hið stórgóða President’s Selection Cabernet Sauvignon 1995 frá Ástralíu. President’s Selection-vínin eru sérvalin af...
Vín mánaðarins í janúar 2000 er hið ljúffenga Padthaway Chardonnay 1997 frá Lindemans í Ástralíu. Þetta vín fæst í öllum...
Vín mánaðarins í desember 1999 er hið afbragðsgóða Cabernet Sauvignon 1995 frá Chateau Ste. Michelle sem er í Washington-fylki í...
Vín mánaðarins í nóvember 1999, og hið fyrsta sem hlýtur þann titil, er Chablis Les Clos Grand Cru 1997 frá...
Ég smakkaði þetta vín í byrjun október og var bara nokkuð ánægður með það. Það er dökkt, sýnir sæmileg dýpt...
Dökkt, nokkuð djúpt og virðist allþroskað. Lyktin virkar nokkuð bökuð með mikilli eik og berjasultu (minnir dálítið á Rioja) sem...
Þetta er hið þokkalegasta vín. Það er einfalt og látlaust, með góðri fyllingu og áberandi ávaxtabragði. Tímaritið Wine Spectator gefur...
No More Content