Já, þó svo að lítið hafi gerst hér á síðunni sl. 3-4 vikur þá hefur eitt og annað vín verið...
Á morgun liggur leiðin til Ítalíu og við ákváðum að taka því rólega í kvöld, keyptum dálítið sushi til að...
Ég komst í fína Guigal-veislu um daginn. Einar Brekkan bauð mér í mat ásamt finnskum kunningja sínum sem er mikill...
Við fengum góða gesti um síðustu helgi þegar Hugrún og Hermann komu í heimsókn. Þau tóku með sér ýmislegt góðgæti...
Nágrannar okkar gáfu okkur argentískt vín þegar þau komu í grill um síðustu helgi – Santa Ana Reserve Shiraz-Malbec 2005....
Það hefur verið heldur rólegt hjá ritstjóra Vínsíðunnar síðustu viku og lítið verið smakkað. Opnaði þó Concha y Toro Casillero...
Við vorum með matarboð um helgina, buðum Einari og Árdísi Brekkan í mat. Í forrétt höfðum við risarækjur með ávaxtasalsa...
Þetta vín fékk ég hjá Einari Brekkan sem taldi að það væri kjörið með skötusel og hann hafði heldur betur...
Cassis og dökkt súkkulaði i nefinu. Bragðmikið vín með mikið af sólberja, súkkulaði og vanillu bragði. Eftirbragðið er langt með...
Moscatel frá Alicante! Ljósleitt, loðir lengi innan á glasinu og greinilega sætt vín á ferð. Rúsínur, rúsínur og rúsínur. Einnig...
Ég ætlaði að ná mér í 2003 árganginn þar sem hann var svo ofarlega á lista WS yfir vín ársins...