Enrique Mendoza Moscatel de la Marina

Moscatel frá Alicante!
Ljósleitt, loðir lengi innan á glasinu og greinilega sætt vín á ferð. Rúsínur, rúsínur og rúsínur. Einnig hunang, plómur, eik, eðalmygla og örlítið smjör. Vel sætt, hnausþykkt og góð fylling. Ágætt eftirbragð sem heldur sér nokkuð vel.
Einkunn: 7,0

Vinir á Facebook