Torreon de Paredes Merlot Reserva Privada 2005

Cassis og dökkt súkkulaði i nefinu. Bragðmikið vín með mikið af sólberja, súkkulaði og vanillu bragði. Eftirbragðið er langt með góðu jafnvægi af sólberjum og tannín. Bragðgott vín sem er í mjög góðu jafnvægi. Rétt sleppur undir 2.000 kr. múrinn en er svo gott að ég gat ekki hunsað það. Tilbúið núna en verður betra eftir 2-ár.
Vín mánaðarins í janúar 2007 á smakkarinn.is

Vinir á Facebook