Carmenére var talin útdauð í Chile eftir að rótarlúsin phylloxera barst þangað um 1880. Árið 1993 fannst Carmenére þó aftur...
Vonbrigði ársins eru án efa Chateau Musar 2001. Ég hafði lesið mikið um þetta vín og hafði miklar væntingar til...
Þegar kemur að því að velja bestu kaup ársins eru mörg vín sem koma til greina. Bodegas Ramón Bilbao Rioja...
Um síðustu helgi brugðum við okkur til Mora í Dölunum, nánar tiltekið til Tomteland, sem á íslensku þýðir „Jólasveinaland“. Þar...
Já, það er eiginlega hægt að segja að vínsmökkunin heima hjá Dr. Leifssyni hafi verið miðlungskvöld hvað varðar vínin sem...
Ég ákvað að fara í aðra vínbúð en hverfisbúðina mína, enda á leið í vínsmökkun hjá Dr. Leifssyni. Ég fann...
Hulda og Steini frá Karlskrona komu í heimsókn til okkar eftir að hafa verið nokkra daga í Stokkhólmi. Steini er...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hélt fund heima hjá mér í vikunni og prófaði nokkur vín. Ber þar hæst vín sem ég bauð...
Í gær var ég þreyttur eftir næturvaktina. Sá sem var með mér sást í samtals 25 sekúndur á bráðamóttökunni og...
Ágætis rauðvín frá Veróna-héraði á Ítalíu. Allegrini er einn af stærri og betri framleiðendunum á þessu svæði og ég kynntist...
