Víngerðin Masseria Surani í Manduriu í Pugliu er í eigu Tommasi-fjölskyldunnar, og frá víngerðinni koma ágæt vín úr þrúgunni Primitivo. ...
Ripasso-vín eru gerð úr þrúgum sem hafa verið notaðar áður við gerð amarone – stórfenglegra vína frá Valpolicella. Þrúgurnar heita...
Héraðið Alsace í Frakklandi á sér langa og merka sögu og er um margt frábrugðið öðrum héruðum Frakklands. Alsace hefur...
Í gær fjallaði ég aðeins um lífrænu línuna frá Casa Lapostolle og tók fyrir Cabernet Sauvignon. Hér er svo fjallað...
Ég hef áður fjallað um hin stórgóðu lífrænu vín frá Casa Lapostolle í Chile. Lífræna línan þeirra nefnst Cuvée Alexandre...
Síðast sagði ég ykkur frá Romeo, rauðu Valpolicella, og hér er svo Júlía komin, gerð úr Pinot Grigio, Chardonnay og...
Sagan um Rómeó og Júlíu gerist, líkt og allir vita, í Veróna á Ítalíu. Frá svipuðum slóðum (Valpolicella) kemur vínið...
Brindisi nefnist hafnarborg í Pugliu (sem er staðsett sunnarlega á Ítalíu, nánar tiltekið hásinin á ítalska stígvélinu) sem er kannski...
Rafael heitir vínekra Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico Superiore, þar sem vaxa hefðbundnar þrúgur héraðsins – Corvina, Rondinella og Molinara –...
Um daginn sagði ég ykkur frá ágætum vínum frá Moss-bræðrum við Margaret River í Vestur-Ástralíu. Ég átti hins vegar eftir...