Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, einkum ef það er úr þrúgu sem ég hef ekki smakkað áður. ...
Smíðaklúbburinn hélt nýlega fund, og að vanda voru nokkur vel valin vín prófuð. Samkvæmt venju bauð gestgjafinn upp á hvítvín,...
Það er nánast algild regla um sum vín – rauð Bordeaux, Búrgúndí og amerískan Cabernet Sauvignon – að verð og...
Í Alsace í Frakklandi er löng hefð fyrir gerð hágæða hvítvín, einkum úr Pinot Gris og Riesling, en aðrar hvítar...
Vínklúbburinn kom saman fyrir skömmu eftir mjög langt sumarfrí og smakkaði að vanda nokkur góð vín. Mæting var með ágætum...
Þeir sem þekkja til vína frá Chile kannast kannski við Leyda-dalinn, en þaðan koma mörg prýðisgóð vín, einkum Pinot Noir...
Vínin frá Altos de Rioja eru með þeim áhugaverðari í vínbúðunum um þessar mundir. Ég hef áður fjallað um Tempranillo...
Í gær skrifaði ég um Pago de Cirsus Vendemia Seleccionada 2011, sem féll virkilega vel í kramið og er líklega...
Nýlega komu í hillur vínbúðanna vín frá framleiðanda sem nefnist Dark Horse. Víngerð þessi er staðsett í Kaliforníu og mun...
Einhvern veginn hefur alltaf verið auðveldara að finna rautt húsvín en hvítt, kannski vegna þess að ég drekk meira af...
Fyrr í vor smakkaði ég nokkur áhugaverð vín frá Tiki á Nýja-Sjálandi. Nokkrir kunningjar mínir fengu einnig að smakka þessi...
Það tilheyrir vorinu að setjast út með hvítvínsglas í hönd, en því miður höfum við þurft að bíða lengi eftir...