Víngerð Paul Mas í Languedoc í Frakklandi á sér rúmlega 120 ára sögu, sem er kannski ekki mikið þegar frönsk...
Í gær fjallaði ég um rauðvín frá víngerðinni Tussock Jumper og nú er komið að hvítvíni.. Flöskumiðarnir einkennast af dýrum...
Nýlega bárust í hillur vínbúðanna vín frá Solms Delta í Suður-Afríku. Þetta er nokkuð ung víngerð, stofnuð árið 2001. Saga...
Hér er á ferðinni létt og nánast hálfsætt vín, enda gert úr þrúgum sem báðar geta gefið af sér hálfsæt...
Þrúgan Pinot Gris er sögð mun auðveldari í ræktun en frændi hennar Pinot Noir, og er ræktuð víða um heim. ...
Facebook er ekki alls varnað. Með vakandi auga sínu hefur Facebook áttað sig á áhugamálum mínum – vínum og matargerð...
Vínklúbburinn hélt fund um daginn, og ég fékk þann heiður að hafa umsjón með fundinum. Þema fundanna hefur verið misjafnt...
Ég hef áður fjallað um rauðvín frá hinum portúgalska Andreza og nú er komið að hvítvíni. Víngerð þessi er staðsett...
Eitt besta argentínska hvítvínið sem okkur stendur til boða í Vínbúðunum er Catena Alta. Þetta er hágæðavín í dæmigerðum Nýja-heimsstíl,...
Elsta starfandi víngerð Bandaríkjanna er staðsett í New York-ríki. Víngerðin Brotherhood var stofnuð árið 1839 og framleiddi lengst af vín...
Fyrir jól sagði ég ykkur frá hinu ágæta Doganella rauðvíni. Hér er svo komið hvítvín frá sama framleiðanda, en víngerð...