Víngerð Jaume Serra er staðsett rétt fyrir utan Barcelona á Spáni og þaðan koma nokkur góð cava-vín. Jaume Serra heyrir...
Það er algengur siður að skála í freyðivíni við merkileg tilefni, og líklega hugsa flestir um kampavín þegar kemur að...
Vínhús Gosset í Champagne er elsta víngerðin sem enn er starfandi í Champagne. Í fyrstu framleiddi víngerðin þó aðeins hefðbundin...
Eitt af þeim kampavínum sem ég keypti á netinu meðan á COVID stóð er frá René Haton og sonum. Hér...
Klassísk kampavín eru þurr, þ.e. sykurmagnið er lágt. Það eru samt ekki allir sem vilja hafa kampavínin sín þurr og...
Kampavínshús Charles Ellner er fjölskyldufyrirtæki sem á alls um 50 hektara af vínekrum og telst væntanlega til þeirra yngri í...
Þó að fyrstu kampavínin hafi verið í sætari kantinum þá eru flest kampavín í dag þurr (ekki sæt). Hér er...
Prosecco hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér enda gerir maður yfirleitt góð kaup í þeim. Það sama á við...
Á Spáni kallast þurr cava-vín seco, en svo eru til ennþá þurrari vín sem kallast brut, extra brut og brut...
Nú styttist í áramótin og á morgun er síðasti opnunardagur vínbúða ÁTVR. Það fer því hver að verða síðastur að...
Víngerð Codorniu á sér langa sögu, sem hefst árið 1551 þegar Codorniu-fjölskyldan hóf víngerð (réttara sagt – elstu heimildir um...
Eins og áður hefur komið fram þá koma flest Cava-vín frá Katalóníu á Spáni, og það gildir einnig um vínið...


