Það er eitthvað svo heillandi við góð freyðivín. Við opnum þau þegar við viljum gleðjast saman og skála fyrir afmælisbörnum,...
Albino Armani Prosecco hentar vel sem fordrykkur, með léttum fisk- og grænmetisréttum.
Enn heldur freyðivínsprófunin áfram og næst er tekið fyrir franskt freyðivín að nafni Jacqueline Brut Blanc de Blancs. Nafnið vísar...
Ger og sítróna í nefinu. Ferskt meðal þurrt vín með sítrónu og lime bragði til að byrja með, svo kemur...
Nýlega skrifaði ég um hið ágæta Crémant de Limoux Brut frá Gérard Bertrand sem ég var nokkuð hrifinn af. Nú...
Við fjölskyldan fögnuðum áramótunum með fjölskyldu Guðrúnar, þar sem boðið var upp á kalkúnabringur að hætti húsbóndans á Brúnastöðum. Við...
Þekktustu freyðivín Frakklands eru auðvitað kampavín. Kampavín koma frá héraðinu Champagne og einungis freyðivín frá þessu héraði mega kallast Champagne. ...
Það er alltaf gaman að smakka gott Spumante, og það á einnig við um vín dagsins. Þetta er þó frekar...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Eitt af þeim kampavínum sem ég keypti á netinu meðan á COVID stóð er frá René Haton og sonum. Hér...
Nú líður að áramótum og ekki seinna vænna en að fara að huga að því hvaða kampavín eða freyðivín við...
Ég hef ákaflega gaman af að prófa ný kampavín – ýmist vín sem fást hér í vínbúðunum eða vín sem...






