Vín dagsins kemur frá vínhúsi La Rioja Alta. Vínhúsið hefur nokkrum sinnum fengið umfjöllun hér á Vínsíðunni og litlu við...
Það er ekki á hverjum degi að maður smakkar stjörnuvín en það gerðist um daginn þegar ég opnaði flösku af...
Árið 1890 tóku fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi sig saman og stofnuðu vínhúsið Sociedad Vinícola de La Rioja Alta....
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Eitt af því skemmtilegra sem kom inn í vínbúðirnar á árinu 2023 eru vínin frá R. López de Heredia –...
Áfram hélt veislan hjá Vínklúbbnum og nú var röðin komin að víni sem sló algjörlega í gegn! Flest þekkjum við...
Fyrir skömmu sagði ég frá Domaines Ott í Provence-héraði. Ott hefur lengi skarað fram úr flestum öðrum vínhúsum þegar rósavín...
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið...
Nýlega skrifaði ég um Antica Fratta Franciacorta Brut, sem er ljómandi gott freyðivín frá Franciacorta, gert með kampavínsaðferðinni. Hér er...
Víngerð í Oregon-fylki í Bandaríkjunum á sér ekkert sérstaklega langa sögu. Það eru ekki nema um 50 ár síðan víngerð...
Eitt af mínum uppáhaldsvínum er fjólublái engillinn frá Montes í Chile. Þetta vín er gert úr þrúgunum Carmenere (92%) og...