Á þessum tíma árs eru helstu vínskríbentar heimsins að birta niðurstöður sínar í vali á víni ársins. Útnefningarnar vekja mismikla... 
Fyrir skömmu fjallaði ég um hið ágæta Gran Reserva Cava frá Ramón Nadal Gíró.  Það eru auðvitað reyfarakaup að fá... 
Eitt þekktasta rauðvínið frá Ítalíu er hið goðsagnakennda Tignanello frá Antinori-fjölskyldunni – vín sem var eitt af brautryðjendum hinna s.k.... 
Það er ekki á hverjum degi að vín fær hæstu einkunn hjá mér og yfirleitt eru þau teljandi á fingrum... 
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að halda áfram að lofsyngja spænsk vín um þessar mundir, en þetta... 
Eitt af mínum uppáhaldsvínum er fjólublái engillinn frá Montes í Chile.  Þetta vín er gert úr þrúgunum Carmenere (92%) og... 
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið... 
Síðasta rauðvínið sem smakkað var á Master Class Vega Sicilia var að margra mati rúsínan í pylsuendanum. Vega Sicilia Unico... 
Dökkrautt, gríðarmikil dýpt en þó enn unglegt að sjá. Tóbak, leður, útihús og frönsk eik, merkilega einfaldur ilmur. Silkimjúkt í... 
Þeir sem þekkja mig vita að ég er nokkuð duglegur við grillið á sumrin. Reyndar er það þannig að á... 
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið... 
Skömmu fyrir jól birti Þorri vinur minn Hringsson víndóm á Víngarðinum um Tokaj-vín og undraðist um leið hversu illa gengur... 






