Þá er hann kominn, topp 100 listinn hjá Wine Spectator. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að toppvínið...
Um daginn fjallaði ég um Vaqueyras frá Olivier Ravoire, en Vaqueyras er gjarnan kallað litli bróðir héraðanna Gigondas og Chateauneuf-du-Pape. ...
Mjög dökkt, góð dýpt og góður þroski. Fallegt vín í glasi. Upp stígur yndislegur ilmur af múskati, súkkulaði, kaffi, eik,...
Vín mánaðarins í nóvember 1999, og hið fyrsta sem hlýtur þann titil, er Chablis Les Clos Grand Cru 1997 frá...
Eitt af betri kampavínunum sem ég smakkaði á árunum er rosé árgangsvínið frá Louis Roederer. Louis Roederer er einn þekktasti...
Sú þrúga sem nýtur sín langsamlega best í Argentínu er Malbec, þar sem hún gefur af sér kröftug og bragðmikil...
Hvítvínin frá Chablis hafa löngum verið talin með bestu hvítvínum, einkum grand cru-hvítvínin. Premier cru-vínekrurnar eru 89 talsins (í upphafi...
Í vor sagði ég ykkur frá vínhúsi Orin Swift og tveimur frábærum fínum þaðan – Palermo og Eight Years In...
Rioja-hérað er töluvert þekktara fyrir rauðvín en fyrir hvítvín, svo ekki sé meira sagt. Vínekrur þar sem hvítar þrúgur er...
Þekktasta vínhús Argentínu er án efa Bodega Catena Zapata. Vínhúsið var stofnað árið 1902 af Nicola Catena þegar hann hóf að...
Eins og kom fram í pistlinum mínum í gær þá eru áhrifavaldar vínheimsins nú í óðaönn að velja bestu vín...
Vín dagsins kemur frá vínhúsi La Rioja Alta. Vínhúsið hefur nokkrum sinnum fengið umfjöllun hér á Vínsíðunni og litlu við...