Smá tilraunir í gangi

Ég er með smá tilraunastarfsemi í gangi á síðunni um þessar mundir.  Ef þið sjáið eitthvað undarlegt eða ef hlutirnir virka ekki alveg eins og þeir eiga að gera þá er það væntanlega afleiðing þessara tilrauna.  Tilgangurinn með þeim er að bæta virkni síðunnar og gera hana notendavænni.
Ég bið lesendur að sýna biðlund ef síðan höktir að einhverju leyti en ef það koma upp villur megið þið gjarnan benda mér á þær, t.d. með athugasemdum á Facebook-síðu Vínsíðunnar.

Vinir á Facebook