eirikur·RauðvínVíndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0Henry Estate Pinot Noir 1997 Auga: Fremur ljóst, góð dýpt og fínn þroski. Nef: Negull, kirsuber, mild lykt, angan af eik og útihúsum. Munnur: Ekki mikil fylling, sýra, negull, gráðostur, dálítið áfengisbragð. Einkunn: 7,0 Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn