eirikur·Frábær vínRauðvínVíndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0·1 viewRosemount Estates McLaren Vale Balmoral Syrah 1997 Auga: Dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Nef: Lakkrís, leður, plómur, tóbak og eik allsráðandi, örlítll anís og smá pipar. Tannískt, góð sýra, mikil fylling, langt og gott eftirbragð. Kraftmikið vín sem hæfir hverri stórsteik! Einkunn: 9,0 Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn