Concannon Petit Sirah Selected Vineyard 1997

Dökkt, miðlungsdýpt (tæplega þó), unglegt að sjá. Eik, leður, sólber, blýantur og lakkrís í nefinu. Við smökkun datt öllum fyrst í hug „Tyrkisk peber“ brjóstsykur! Tannín, lítið en gott eftirbragð, örlítið rammt.
Einkunn: 7,0

Vinir á Facebook