Sæmilega dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Kaffi, útihús, eik, leður, rósir, núggat og anis í nefi. Góð tannin, sýra rétt...
Það er létt og ávaxtaríkt, í þokkalegu jafnvægi, kannski fullmikil sýra, eftirbragðið nokkuð stutt. Þokkalegt kassavín. Einkunn: 5,0...
Mjög dökkt, góð dýpt og góður þroski. Fallegt vín í glasi. Upp stígur yndislegur ilmur af múskati, súkkulaði, kaffi, eik,...
Þokkalegt vín með léttu berjabragði, frekar einfalt, stutt eftirbragð. Þorri Hringsson, vínkynnir Gestgjafans, gefur þessum árgangi einkunnina 3 glös (af...
Mjög dökkt og djúpt vín með byrjandi þroska. Í lyktinni einkum blýantur, leður, plómur og tóbak en einnig vottar fyrir...
Auga: Fremur ljóst, góð dýpt og fínn þroski. Nef: Negull, kirsuber, mild lykt, angan af eik og útihúsum. Munnur: Ekki...
Þetta er dökkt vín með nokkuð góða dýpt en er enn nokkuð ungt og nokkur blámi í rönd. Það angar...
Talsverð dýpt. Appelsínugult í röndina – vel þroskað, fágað að sjá. Kardimommur, lakkrís, súrhey, blýantur, leður og eik – mild...
Það er alkunna að Gaulverjar hófa að rækta Pinot Noir áður en Rómverjar réðust inn í Gallíu. Fyrstu víngarðar þessarar...
Vín ársins 2000 á Íslandi er Concha y Toro Casillero Del Diablo Merlot 1998 frá Chile. Þar er á ferðinni...
Auga: Dökkt, góð dýpt, byrjandi þroski. Nef: Lakkrís, leður, plómur, tóbak og eik allsráðandi, örlítll anís og smá pipar. Tannískt,...
Dökkt, miðlungsdýpt (tæplega þó), unglegt að sjá. Eik, leður, sólber, blýantur og lakkrís í nefinu. Við smökkun datt öllum fyrst...