Sænsk-Íslenski vínklúbburinn hittist heima hjá mér í vikunni og þemað var að allir komu með eitt vín sem þeir vildu...
Ég var að leita á netinu hjá Systeminu fyrir helgi og sá þá, mér til mikillar ánægju, að hið frábæra...
Í gærkvöldi grillaði ég entrecote og með því drukkum við tvær flöskur frá sama framleiðanda, Chateau de Seguin. Fyrst drukkum...
Í gær datt ég heldur betur í lukkupottinn! Við vorum boðin í mat til Hugrúnar og Hermanns og eins og...
Ég hef löngum verið aðdáandi ofurvínanna frá Toscana en því miður ekki prófað nógu mörg (verða þau nokkurn tíma nógu...
Ágætis rauðvín frá Veróna-héraði á Ítalíu. Allegrini er einn af stærri og betri framleiðendunum á þessu svæði og ég kynntist...
Já, loksins kom að því að ég smakkaði Cepparello! Ég hef fylgst með þessu víni s.l. 7-8 ár eftir að...
Við hjónin brugðum okkur til London um daginn – fyrsta skipti sem við förum eitthvað barnlaus. Keizarinn og frú fengu...
Þá er viðburðaríkri Íslandsdvöl lokið og við aftur komin heim til Uppsala. Ég passaði auðvitað upp á að kaupa pínulítið...
Það hefur verið frekar rólegt yfir Vínsíðunni síðustu vikur enda mikið að gera hjá ritstjóranum. Þursabit, pallasmíðar, skjólveggur, bakvakt og...
