Um síðustu helgi elduðum við lambalæri á hefðbundinn hátt (ofnsteikt, sósa gerð úr soði og grænmeti sem er ofnsteikt með...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Ég komst loksins á vínklúbbsfund um daginn (reyndar fyrir rúmum mánuði, en vegna anna hef ég ekki komið fundargerðinni inn...
Já, nú erum við sem sagt komin heim – flutt til Íslands eftir 10 ára dvöl í Svíþjóð! Þessir flutningar...
Það er orðið ærið langt síðan ég féll fyrst fyrir Rosemount Shiraz. Reyndar hef ég verið hrifinn af flestum vínunum...
Ég hef heyrt svolítið látið með vínin frá Spy Valley og sló því til síðast þegar ég var á ferð...
Ég komst í feitt um síðustu helgi þegar ég var ásamt Keizarafjölskyldunni boðinn í mat til dr. Leifssonar. Dr. Leifsson...
Vínklúbburinn hittist um daginn og prófaði nokkur vín. Þema kvöldsins var ítalskt (með smá afbrigði…) Il Poggione Rosso di Montalcino 2009 var...
Ég verð að játa það að hafa eiginlega verið svarti sauðurinn í fjölskyldunni þegar ostar eru annars vegar. Faðir minn...
Eitt af stóru nöfnunum í vínheiminum er Angelo Gaja (sjá fyrri pistil um hann hér á vínsíðunni) og eins og...
Í síðasta pistli fjallaði ég um mest seldu vínin í Ríkinu árið 2011. Ég hef ekki náð að smakka þessi...
