Eitt söluhæsta vínið frá norður-Ítalíu í vínbúðunum er Banfi La Lus Albarossa og ekki að ástæðulausu. Ég hef prófað 2010...
Veneto á Ítalíu er þekktast fyrir Amarone og ripasso-vínin, en þaðan koma líka mörg önnur góð vín, meðal annars Appassimento...
Fulltrúar ítalska vínframleiðandans Castello Banfi og Bakkusar stóðu fyrir glæsilegri vínkynningu í Perlunni í gær – Toscana experiene. Fulltrúar frá...
Miðvikudaginn 7. maí n.k. koma fulltrúar ítalska vínhússins Castello Banfi til landsins og halda glæsilega vínkynningu í Perlunni kl 18-21, þar...
Það er oft hægt að gera ansi góð kaup í rauðvínum frá Toscana sem falla undir IGT-skilgreininguna (Indicazione Geografica Tipica)...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Já, maður gæti haldið að vorið sé komið. Ég er a.m.k. byrjaður að grilla á fullu og þá fylgir því...
Cum Laude frá Castello Banfi er eitt af hinum svo kölluðu Super-Toscana vínum, þ.e.a.s. gæðavínum frá Toscana sem ekki fylgja...
Framboð á lífrænt ræktuðum og framleiddum vínum hefur aukist mjög undanfarinn áratug. Fyrstu lífrænu vínin voru þó ekki mjög merkileg...
Í nýjasta eintaki Wine Spectator er m.a. fjallað um ítölsk vín. Líkt og venjulega er fjöldi víndóma í blaðinu, og...
Vínklúbburinn hittist í gærkvöldi og smakkaði nokkur góð vín. Ákveðið var að hafa vínin færri og betri í þetta skiptið...
Ég komst í feitt um síðustu helgi þegar ég var ásamt Keizarafjölskyldunni boðinn í mat til dr. Leifssonar. Dr. Leifsson...