Í gær skrifaði ég um Pago de Cirsus Vendemia Seleccionada 2011, sem féll virkilega vel í kramið og er líklega...
Riesling-þrúgan er einhver magnaðasta þrúgan sem notuð er til víngerðar í dag. Fáar þrúgur endurspegla jafn greinilega uppruna sinn og...
Ég hef oft fengið fyrirspurnir um það hvaða kassavín sé best. Sjálfum finnst mér gott að eiga kassavín inni í...
Nýlega fór fram keppnin um Gyllta Glasið 2015, sem var haldin í 11. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár...
Mér áskotnuðust nýlega eintök af Albert Bichot Heritage 1831 Chardonnay og Pinot Noir. Þetta eru dæmigerð búrgúndarvín sem væntanlega teljast...
Þegar menn hugsa um frönsk hvítvín dettum flestum Chablis fyrst í hug. Flest af bestu hvítvínum Frakklands koma líka frá...
Einhvern veginn hefur alltaf verið auðveldara að finna rautt húsvín en hvítt, kannski vegna þess að ég drekk meira af...
Fyrr í vor smakkaði ég nokkur áhugaverð vín frá Tiki á Nýja-Sjálandi. Nokkrir kunningjar mínir fengu einnig að smakka þessi...
Nýlega var haldin glæsileg vínkynning í Perlunni á vegum Bakkusar og fimm franskra vínframleiðenda. Kynningin var vel sótt og mættu...
Það tilheyrir vorinu að setjast út með hvítvínsglas í hönd, en því miður höfum við þurft að bíða lengi eftir...
Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Ég hafði ætlað mér að gera úttekt á þeim kassavínum sem eru í boði í Vínbúðunum, en ekki komið því...